Submit your work, meet writers and drop the ads. Become a member
Jan 2018
Ef veröldin vissi að hve miklu leyti
þú þjáðist á krossinum þínum,
myndi trú hjá oss brenna eins og þúsund sólir.

Þeir munu aldrei þekkja
þyrnana sem stungu í þig,
eða hvössu flísarnar sem brunnu á bakinu.

Jafnvel þú, Drottinn vor,
spurðir Föðurinn af hverju;
Æ, sjáðu ekki vort trúleysi!

Fyrirgef þú oss syndugum mönnum;
veit þú oss þína miskunn;
börnin þín erum týnd;
þó ég allra týndastur.
Alexander Constantine
Written by
Alexander Constantine  22/M
(22/M)   
  500
 
Please log in to view and add comments on poems