Submit your work, meet writers and drop the ads. Become a member
“Það er alltaf einhver að deyja / There’s always someone dying.

Og alltaf einhver að fæðast / And always someone being born.

Sumir fæðast aldrei, þora því ekki / Some never make it—never dare.

Þora EKKI að láta drauminn sinn rætast – Framkallast / Not daring to light the torch.

Það er eitt stærsta verkefni lífsins / It is one of life’s biggest projects.

En flestir átta sig ekki á því, taka ekki eftir því / And most don’t get it—
Og svo er það of seint. / Until it’s already too late.

Láta samfélagið stela af sér sjálfs-myndinni; / Letting society steal their image;
Væntingar samfélagsins ráðast gegn þeim – / Or the expectations of society –

En alltaf er eitthvað að deyja, / And always something dying,

og eitthvað nýtt að fæðast. / And something else trying to get born.

Plís, ekki verða þjáður fáviti eins og ég. / Please, don’t become a tortured fool like me.”

Leifðu þér að fæðast / allow yourself to be born

— The End —